User:Viktoria Valdís/sandbox

From Wikipedia, the free encyclopedia

Aborra (Perca fluviatilis)[edit]

Aborri (Perca fluviatilis) Ríki: Dýraríki (animalia) Fylking: Seildýr (Chordata) Flokkur: Geisluggar (Actinopterygil) Ættbálkur: Perckiformes

Borrar (fræðiheiti: Perciformes, en líka Percomorphi og Acanthopteri) eru stærsti ættbálkur hryggdýra og telja um 40% allra fiska og 7000 tegundir. Ættin dregur nafn sitt af aborra (Perca flavescens). Borrar komu fyrst fram seint á krítartímabilinu.

Lýsing[edit]

Aborrinn verður venjulega um 40 cm langur og 2-3 kg og getur orðið allt að 22 ára. Einkenni á borrum er að bakuggar og raufaruggar skiptast í tvennt þar sem fremri hlutinn er með harða geisla og sá aftari með mjúka geisla. Þeir eru venjulega með kviðugga með einum hörðum geisla og allt að fimm mjúkum, ýmist undir hálsinum eða á maganum. Evrópski fiskurinn er er örlítið stærri en sá sem er við Ástralíu.

Lifnaðarhættir[edit]

Aborri (Perca fluviatilis, e. European perch) er ferskvatnsfiskur sem lifir í djúpum vötnum og hæg rennandi ám í Evrópu. Útbreiðsla hans af mannavöldum nær þó til fleiri landa, svo sem Ástralíu og Nýja-Sjálands, þar sem hann er vinsæll til sportveiða. Þess háttar ónáttúruleg útbreiðsla getur þó verið varhugaverð þar sem aborrinn er rándýr og getur raskað lífríki viðkomandi svæðis. Þegar hann vær tveggja ára aldri fer hann að æxlast og sendur það tíma bil yfir frá febrúar til júlí

Fæða[edit]

Búsvæði borrans Rauður = innfæddur Grænn = aðfluttur

Aborrinn er fyrst og fremst rándýr en nærist á ýmsum vatnalífverum svo sem fiskum, marflóm, kröbbum, skordýrum, lirfum og eggjum. Þegar Aborrinn hefur náð um 12 cm lengd fer hann að éta aðra fiska fram að því nærist hann á hryggleysingjum

Veiðar[edit]

Aborri er bæði veiddur matar og til skemmtunar sem sportveiði. Samkvæmt FAO-tölum voru 28.920 tonn veiddur árið 2013. Stærstu veiðiþjóðirnar eru Rússland og Finnland. Helsta beitan sem er notuð eru smá síli, rækjur og aðrir smá fiskar, einnig er vinsælt að nota bita af öðrum fiskum s.s smokkfisk eða makríl.

Heimildir[edit]

European perch

https://is.wikipedia.org/wiki/Borrar

http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=8814&s=53&l=aborri&r=p